Minnsta letur Miðstærð leturs Stærsta letur Stærsta letur á dökkum grunni Prenta þessa síðu
Aðrir vefir Borgarbyggðar
Leikskólinn Andabær
   Arnarflöt 2
   311 Borgarnes

Símanúmer:
   Aðalnúmer:      433 7170
   Leikskólastjóri: 433 7170
   Goðheimar:      433 7172
   Álfheimar:        433 7173
   Hulduheimar:    433 7174
Netfang:     andabaer@borgarbyggd.is
Atburðadagatal
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
Fyrri mánuður
október 2017
Næsti mánuður
4. febrúar 2014

Dagur leikskólans og þorrablót

Fimmtudaginn 6. febrúar er Dagur leikskólans.  Þennan dag árið 1950 var fyrsta félag leikskólakennara stofnað.  Þetta er í sjöunda sinn sem dagurinn er haldinn hátíðlegur á Íslandi en það er gert til að auka jákvæða umræðu um leikskóla og kynna starfið út á við.

 

Við í Andabæ höldum upp á daginn með því að hafa opið hús allan daginn og einnig ætlum við að bjóða foreldrum í morgunkaffi milli kl. 8 og 10 þennan dag.

 

Til þess að gera daginn enn skemmtilegri ætlum við að bjóða upp á þorramat í hádeginu og halda þorrablót í salnum þar sem börn og starfsfólk snæðir saman.  Til að vera sem þjóðlegust biðjum við alla sem eiga og vilja, að mæta í lopapeysu þennan dag.  Einnig erum við að vinna í því að búa okkur til þorrakórónur.

 

Þannig að það er helmikið um að vera á Degi leikskólans eins og vera ber.

 

Vonumst við til að sem flestir geti staldrað við í Andabæ þennan dag og átt með okkur góða stund og séð hvað við erum að gera skemmtilegt.

 

Með kveðju, börn og starfsfólk í Andabæ. 

 

Myndir úr starfinu eftir áramót