Minnsta letur Miðstærð leturs Stærsta letur Stærsta letur á dökkum grunni Prenta þessa síðu
Aðrir vefir Borgarbyggðar
Leikskólinn Andabær
   Arnarflöt 2
   311 Borgarnes

Símanúmer:
   Aðalnúmer:      433 7170
   Leikskólastjóri: 433 7170
   Goðheimar:      433 7172
   Álfheimar:        433 7173
   Hulduheimar:    433 7174
Netfang:     andabaer@borgarbyggd.is
Atburðadagatal
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
1
2
3
4
5
6
7
8
9
Fyrri mánuður
nóvember 2017
Næsti mánuður

 

 

  Velkomin á heimasíðu Andabæjar

 

 

Leikskólinn Andabær á Hvanneyri í Borgarbyggð er þriggja deilda leikskóli og heita deildarnar Goðheimar, Álfheimar og Hulduheimar.  Á leikskólanum eru 44 börn.  Á elstu deildinni (Goðheimum) eru 19 börn, á mið deildinni (Álfheimum) eru 13 börn og á  þeirri yngstu (Hulduheimum) eru 12 börn. 

 

                                                                                         

 

Leikskólinn var í húsnæði við Túngötu 27 á Hvanneyri frá 1991 en þá tók Borgarfjarðarsveit við rekstri hans.  Áður var foreldrarekinn leikskóli starfræktur í því húsnæði sem fékkst hverju sinni.  Byggt var við gamla Andabæ árið 2000 og varð hann þá tveggja deilda leikskóli.  Þann 3. október 2005 var opnuð ný deild við Andabæ.  Íbúð í parhúsi í eigu sveitafélagsins var breytt í deild fyrir yngstu börnin.  Í júní 2006 tók nýtt sameinað sveitafélag, Borgarbyggð við rekstri hans.  Þann 24. febrúar 2009 flutti leikskólinn í nýtt húsnæði að Arnarflöt 2 og er hann þar starfræktur sem þriggja deilda leikskóli með möguleika á að bæta við fjórðu deldinni.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

   

    

 

 

Myndir úr starfinu eftir áramót